íslensku olíufurstanir

Já þeir kunna þetta olíufurstanir hjá olíufélugunum þremur. eða bíddu nú við þau eru víst fjögur. Atlandsolía sem ég hef alltaf haft jákvæðar kenndir til, er orðinn eitt af olíufurstum líka. Afhvejru hafa t.d þeir ekki nýtt tækifærið og lækkað verð eða verið fyrstir til að lækka. þarf alltaf að bíða eftir N1??. Þetta er náttúrulega alger sk0mm hvernig olíufélögin 4 haga sér.
mbl.is Græða fimm milljónir á dag
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ég er einmitt sammála þér með Atlantsolíu. Ég hélt þvílíkri tryggð við þá til að byrja með og þeir voru brautryðjendur í samkeppninni. Verslaði aldrei við aðra og skammaði vini og ættingja ef þeir voru ekki samtaka mér í að versla við AO.

Núna hinsvegar er Atlantsolía orðin algjörlega samdauna gömlu samráðsfélögunum enda versla ég ekki lengur við þá. Versla af illri nauðsyn við Skeljung af því að ég er með hagstætt vildarkort hjá þeim. Einhversstaðar verður maður að kaupa bensín ekki satt?

Það er heldur engin samkeppni í Orkunni. Þeir eru á nákvæmlega sömu braut og gömlu samráðsfélögin, lækka aldrei fyrstir en virðast vera með þegjandi samkomulag um að hanga 10 aurum fyrir neðan hina.

Og hvað skyldu 10 aurar á lítrann svo verða mikið á ári?
Ef Jón Jónsson notar 200 lítra á mánuði, 2400 lítra á ári, þá eru hann að spara heilar 240 krónur á ári takk fyrir. Vá segi ég bara, í hvað á maður að nota allan þennan pening!

Magnús Ó (IP-tala skráð) 31.7.2008 kl. 00:16

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband