Loksins búið

Mikið ákaflega er ég feginn að fótboltinn er búinn í bili. ansi lítið er búið að vera í boði á Rúv þá daga sem þessi EM er búin að vera í gangi. Rúv ætti eiginlega að vera með sérstöð fyrir svona miklar beinar útsendingar, þá gætu þessir fáu sem engann áhuga hafa á fótbolta horft á eitthavð annað enn fúseball
mbl.is Spánn Evrópumeistari
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Anna Guðný

Mér hefur nú gengið ágætlega að finna mér eitthvað að gera þó ekki hafi ég áhuga á fótbolta. En á meðan börnin voru yngri og ég bundnari yfir þeim á kvöldin þá vildi ég líka þessa sérstöð fyrir íþróttir. Núna lít ég á þetta meira sem tækifæri til að gera eitthvað skemmtilegt t.d. með börnunum.

Eigðu góða vinnuviku.

Anna Guðný , 30.6.2008 kl. 00:50

2 Smámynd: Sigurjón

Sammála því.  Feginn að þetta helvíti sé loksins búið.

Sigurjón, 30.6.2008 kl. 05:12

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband