1.7.2008 | 23:16
umdeilt fyrirtæki
Furðulegt þetta N1 dæmi. Þeir eru alltaf fyrstir að hækka verðin ,enn geta svo inn á milli gefið feiknarafslætti. Eins ognúna 10 krónur og fyrir nokkrum mánuðum síðan þá var 25 króna afsláttur. Þá ruddu þeir brautina í afslætti og hinir fylgdu. Reyndarnúna þá fylgdi enginn.
Hvernig stendur á þessu.? Afhverju geta ekki "ódýru" félögin Egó, Orkan., ÓB, eða Atlandsolía gert eitthvað svona. Þessi félög bara fylgja eftir. Þegar Atlandsolía kom á markaðinn þá hafði ég mikla trú á þeim og verlsaðu grimmt við þá ( geri reyndar ennþá), enn núna uppá síðkasti þá hef ég orðið fyrir nokkrum vonbrigðum með það fyrirtæki. Þeir sýna ekkert frumkvæði, bara eru eins og hin, fylgja eftir.
![]() |
10 króna afsláttur af bensíni |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
úr eini í annað veist þú hvað skeði fyrir geirann afhverju hann liggur niðri og er hann væntalegur upp aftur ???
Elli (IP-tala skráð) 1.7.2008 kl. 23:18
ÉG hef ekki kannað það mál nægilega vel. Enn mun kanna það næstu daga
Gísli.R (IP-tala skráð) 2.7.2008 kl. 00:03
"Furðulegt þetta N1 dæmi. Þeir eru alltaf fyrstir að hækka verðin"
Undanfarið hafa Olís og Shell riðið á vaðið með hækkanir þó svo að yfirleitt sé vitnað í innkaupastjóra N1 varðandi skýringar.
Auk þess er það hefð að gefa afslátt á eldsneyti þegar nýjar stöðvar eru opnaðar.
GBB (IP-tala skráð) 2.7.2008 kl. 00:12
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.