12.7.2008 | 21:56
Reka þetta lið úr landinu eða...
Kenna þeim að mótmælta því sem er virkielga að hérna á landinu.
afhvejru fer þetta lið ekki að mótmæla tildæmis ofursköttum hérna á landinu, eða síminnkanndi kvóta hérna.
Svo skilst mér að stærstur hluti þessa hóps séu "atvinnumótmælendur". ÞAð er auðvelt að mótmæla einhverju sem snertir tilfinningar fólks, enn ekki það sem það byggir á.
Mótmælabúðir á Hellisheiði | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Ísland er að verða eins og versta "hliða" kommúna í Florída + glæpir og fátækt. Ekkert má lengur nema það sem er sérstaklega leyft. Allir verða að bugta sig og beygja eftir geðslagi dómsmálaráðherra. Væri Birni Bjarnasyni ekki nær að hamast svolítið á kerlu sinni og láta almenna borgara í friði.
Annars er um þessa launalausu atvinnumótmælendur að segja. Þeir hafa sennilega meiri áhuga á félagsskapnum en málefninu.
Góðkunningi lögreglunnar (IP-tala skráð) 12.7.2008 kl. 22:54
Já því segi ég það. Og af hverju ert þú alltaf bloggandi? Af hverju ferð þú ekki frekar á afródansnámskeið í frítímanum þínum? Mér finnst sko miklu frekar að þú eigir að hafa áhuga á afródansi en blogginu.
Eva Hauksdóttir (IP-tala skráð) 12.7.2008 kl. 23:23
Eva. er þetta skot á mig eða "góðkunninga Lögreglunnar"??
Gísli Reynisson, 13.7.2008 kl. 02:18
Ég hefði líklega átt að útskýra sneiðina og skal það gert hér með. Þú hefur skoðun á því hverju fólk sem stendur í mótmælum eigi að mótmæla. Það er algengt. Við fáum stöðugt kvartanir yfir því hvers vegna við mótmælum ekki frekar einhverju öðru. Mér finnst það jafn kjánalegt eins og ef ég færi að reyna að stjórna því hvernig þú verð þínum frítíma.
Allir hafa rétt til að mótmæla. Ef þér finnst skattkerfið eða kvótakerfið óréttlátt, mótmæltu því þá endilega. Það getur m.a.s. vel verið að ég væri til í að mótmæla með þér. Þau mál sem ég legg mesta vinnu í eru hinsvegar eðlilega þau sem ég hef mestan áhuga á. Er það ekki bara sanngjarnt?
Eva Hauksdóttir (IP-tala skráð) 13.7.2008 kl. 11:18
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.