11.11.2008 | 15:32
miklir gámaútflutingur
ţetta kemur ekki á óvart, á síđunni. www.aflafrettir.com
ţá var núna í október mánuđi listi yfir afla botnvörpunga og ţar kom međal annars fram ađ heildarfjöldi gáma sem fluttur var út bara af ţeim bátum var alls 181. nánar má sjá listann á síđunni, og ţar má líka sjá hvernig gámunum var skipt eftir togara.. Enn ađ auki ţá eru nokkrir dragnótabátar sem senda út í gámum. ţeirra stćrstir eru Hásteinn ÁR, Geir ŢH, Sćberg HF, ARney HF
![]() |
Aukinn ýsuafli fluttur út óunninn |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Sćll Ólafur TH. ţú ert vćntanlega á einhverju gámaskipinu, og ef ég get mér rétt til um ţá voru flestir gámanna fré Vestmannaeyjum
Gísli Reynisson, 11.11.2008 kl. 18:57
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.