Færsluflokkur: Bloggar
2.7.2008 | 15:24
Geirinn.is
Eins og flestir trukkarar hafa tekið eftir þá hefur Síðan Geirinn.is legið niðri í rúman mánuð eða svo.
Ástæðann fyrir þessu var bilun í tölvubúnaði sem skeði þegar jarðskjáltarnir riðu yfir hérna í júní. Staðan núna er sú að búið er að kaupa nýja harða diska ásamt fleiru. og líklegast kemur síðan aftur í loftið eftir 2 til 3 vikur.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
1.7.2008 | 23:16
umdeilt fyrirtæki
Furðulegt þetta N1 dæmi. Þeir eru alltaf fyrstir að hækka verðin ,enn geta svo inn á milli gefið feiknarafslætti. Eins ognúna 10 krónur og fyrir nokkrum mánuðum síðan þá var 25 króna afsláttur. Þá ruddu þeir brautina í afslætti og hinir fylgdu. Reyndarnúna þá fylgdi enginn.
Hvernig stendur á þessu.? Afhverju geta ekki "ódýru" félögin Egó, Orkan., ÓB, eða Atlandsolía gert eitthvað svona. Þessi félög bara fylgja eftir. Þegar Atlandsolía kom á markaðinn þá hafði ég mikla trú á þeim og verlsaðu grimmt við þá ( geri reyndar ennþá), enn núna uppá síðkasti þá hef ég orðið fyrir nokkrum vonbrigðum með það fyrirtæki. Þeir sýna ekkert frumkvæði, bara eru eins og hin, fylgja eftir.
![]() |
10 króna afsláttur af bensíni |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
1.7.2008 | 23:05
Fór þar framhjá
![]() |
Mikið hvassviðri á Hellu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
1.7.2008 | 23:04
Hefur bein í sér
Jæja sjávarútsvegsráðherra sveik ekki þetta loforð. Hann lofaði því í fyrra að þorskaflamarkið myndi ekki fara niður fyrir 130.000 tonn. Vonandi gefur hann annað loforð um að aflamarkið fari ekki niður fyrir það.
Finnst samt skrýtið að á árunum sirka 1940 og fram til 1980 þá var meðalveiði á þorski hátt í 250, til 300 þúsund tonn. Síðan kom kvótinn og alltaf hefur kvótinn minnkað, enn veiði aftur á móti aukist,, kanski ekki aukist enn núna er þorskur útum allt. Smábátar fiska yfir 1000 tonn á ári. þetta þekktist ekki hérna á árum áður. Stóra spurninginn er verður aflamark þorsks aukið á næstum árum???.
![]() |
Þorskkvótinn 130 þúsund tonn |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
30.6.2008 | 02:22
Einn hluti sparnaðar
ein ástæða þess að þeir gátu tekið 32 vagna af númerum er sú að þeir létu Hagvagna aka leiðir 11 og 17 í sumar. og með því þá spara þeir sér 5 vagna.
Leiðir 1 til 6 hefðu samt sem áður átt að vera í það minnsta á 20 mín fresti. þetta eru það stórar leiðir
![]() |
Strætó fækkar vögnunum um 32 |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
29.6.2008 | 22:21
Loksins búið
![]() |
Spánn Evrópumeistari |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
28.6.2008 | 18:50
Góðir reiknimeistarar hjá Klæðningu.
Þetta er ekki í fyrsta sinn sem klæðning kemur með skemmtilega tölu í tilboði sínu. Þegar opnuð voru tilboð í lagningu hitaveitulagna frá Hellisheiðavirkjun og eitthvað þar í kring þá bauð Klæðninga 1.111.111.111 krónur.
Reyndar má segja Klæðningu til hróss að orðstpor þeirra hefur varið mjög vaxandi uppá síðkastið. Framan af þá voru þeir oftar enn ekki með gömul tæki, enn hafa veirð að endurnýja mjög duglega tækin undanfarið og að auki eru þeir eina verktakafyrirtækið sem á færanlega þvottastöð. Hún virkar þannig að þegar verið er að moka uppúr húsgrunnum þá aka trukkarnir í þar til gerðan gám sem er með háþrýstismúlum sem smúla undir trukkinn. og þannig er ekki mold og sandur að berast á göturnar.
Verður forvitnilegt að sjá hvað reiknimeistarar Klæðningar gera næst
![]() |
Buðu 66.666.666 kr. |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
28.6.2008 | 02:36
Tónlistarfestivöl
Ansi merkilegt samt svona festivöl. það er til hópur fólks sem stundar það yfir sumarið að keyra um alla evrópu til þess eins að fara á festivöl. í flestum tilfellum er um hóp fólks að ræða sem fer á þungarokksfestivöl.
![]() |
Glastonbury hátíðin hafin |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
28.6.2008 | 02:24
Kerið Vaktað
bara svona að velta fyrir mér hvernig þeir standa að þessu stoppi gagnvart rútunum
![]() |
Skipulagðar hópferðir að Kerinu stöðvaðar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
28.6.2008 | 02:14
Norðanáttin er svöl
Enn það er svosem líka hægt að notast við snjóinn..
![]() |
Varað við snjókomu og hálku |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)